Fimmtudag 11. október 2019 klukkan 18:30-22:00. 70 ára afmæli Norðurljósaklúbbsins 1949-2019
Br. Forseti Herbert Eyjólfsson heiðraði bræður með titlinum Heiðursfélagi Norðurljósaklúbbsins.
Heiðursfélagar sem fengu innrammað skjal um heiðursfélags aðild og fengu fyrstir bræðra pening Norðurljósaklúbbsins eru: Br. Viðar Sandholt Guðjónsson Br. Jón Svavarsson Br. Valþór Söring Br. Sverrir Gunnarsson Br. Arngrímur Guðmundsson Br. Sverrir Örn Kaaber Br. Guðmundur Magnússon Br. Magnús Guðmundsson (faðir Guðmundar Magnússonar, sem tók við skjali í fjarveru Magnúsar) Br. Jón Axelsson Br. Jónas Hall
Br. Forseti Herbert Eyjólfsson stjórnaði því að br. Í stjórn afhentu öllum bræðrum og systrum gjafir, Veski til bræðra og töskuhaldari á borð til systra. Br. Guðmundur Magnússon fór stuttlega yfir sögu klúbbsins og hvernig hann stofnast vegna veru Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Br. Haraldur Helgason söng nokkur lög við undirleik Br. Baldurs Guðmundsson.
Veislustjóri: Sverrir Kaaber Myndastjóri: Jón Svavarsson, myndir úr starfi klúbbsins. Erindi um sögu Norðurljósaklúbbsins: Guðmundur Magnusson. Tónlistarstjóri: Baldur Guðmundsson, söngur Haraldur Helgason