NORÐURLJÓSA KLÚBBURINN NLMC
  • Heimasíða NLMC
  • Stjórn 2021-2022
  • Skráning á fundi
  • Fundir klúbbsins 2021-2022
  • Kaupfélag Klúbbsins
  • Óska eftir að gerast félagi
  • Myndir frá ferðum og fundum.
  • Saga Klúbbsins
  • Staðsetning
  • Tímarit frá Varnaliðinu The White Falcon
  • Myndir frá 70 ára afmælinu 2019.

Fundur á Keflavíkurflugvelli 1952

Picture
Picture
Fyrsta logo klúbbsins síðan 1949
Picture
Picture
Picture
1997 var gert nýtt logo klúbbsins.
Picture

Meðlimaskýrteini síðan 06. okt. 1949 frá br. Paul J.Ward. 
Skýrteini þetta var afhent á hádegisfundi þann 23. okt 2014,
gefið af br. Viðari Guðjónsyni stjúpsyni  br. Paul J Wards.  
Picture
Picture

Picture
Picture
Picture

Picture
Saga NLMC

Saga Northern Lights Masonic Club (NLMC)
„The Northren Lights Masonic Club“  var stofnaður á Keflavíkurflugvelli 6. október árið 1949, af  tuttugu Frímúrarabræðrum bæði íslendingum og bandaríkjamönnum.  Fyrsti forseti klúbbsins, Donald C. Romig, lýsir vel aðdragandanum og stofnun NLMC í bréfi sem hann senti klúbbnum árið 1999, í tilefni af því að 50 ár voru þá liðin frá stofnfundinum. Með bréfinu fylgdu myndir og klúbbskírteini hans númer 1, bréfið og myndirnar eru varðveittar ásamt fleiri gjöfum og fallegum munum í glerskáp í setustofu  Sindrabræðra.


Íslensku stofnfélagarnir voru flestir af  höfuðborgarsvæðinu og höfðu vinnu á flugvellinum, einnig voru nokkrir Frímúrarabræður (Frm brr) sem áttu heimili á Suðurnesjum.  Bandarísku stofnfélagarnir komu víða að úr bandaríkjum Ameríku, og þótti gott að geta kynnst og blandað geði við íslenska Frm brr. 

Mikill áhugi varð til um að skapa vettvang fyrir Frm brr, til að geta fundað saman og iðkað HKLÍ.

Eins og nafnið ber með sér, þá er NLMC klúbbur en ekki Stúka. Stofnun NLMC var gerð með sérstöku leyfi Frímúrarareglunnar á Íslandi.

Skoðað var hvort bandaríkjamennirnir tilheyrðu Stúku sem var viðurkennd af  Frímúrarareglunni á Íslandi, en það kom fyrir að einn og einn voru ekki í viðurkenndri Stúku.  

Maí 1969.
Bræður á myndinni fyrir ofan eru eftirfarandi:
  1. Sveinn Kaaber          STM. Edda
  2. Valdimar Stefánsson    STM. Helgafell
  3. Gunnar Möller             STM. Mímir 
  4. Björn Sveinbjörnsson  STM. Hamar
  5. Sveinn Finnsson          STM. Gilmi 
  6. Hafsteinn Eyjólfsson  Mímir núna Sindri
  7. Jóhann Líndal            Mímir núna fyrrverand STM Sindra
  8. Eyjólfur Þórarinsson Mímir. 
  9. ?
  10. ?
  11. Paul Ward  (Einn af stofnendum)
  12. Sveinn Ólafsson
  13. ?
  14. ?
  15. ?
  16. ?
  17.  R. W.Sims 
  18. ?
  19. Jón Guðmundsson (Rúmba) Edda
  20. ?

Jólafundur 1965 hjá NLMC haldin á Keflavíkurflugvelli



Myndir frá fyrsta forseta klúbbsins Donald C. Romig 1949
Picture

Picture

Mynda frá Donald á 50 ára afmæli Klúbbsins 1999
Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heimasíða NLMC
  • Stjórn 2021-2022
  • Skráning á fundi
  • Fundir klúbbsins 2021-2022
  • Kaupfélag Klúbbsins
  • Óska eftir að gerast félagi
  • Myndir frá ferðum og fundum.
  • Saga Klúbbsins
  • Staðsetning
  • Tímarit frá Varnaliðinu The White Falcon
  • Myndir frá 70 ára afmælinu 2019.